Ferðaskrifstofur – leiðandi afl í viðspyrnu ferðaþjónustunnar

Samkeppnisumhverfi ferðaskrifstofa Á undanförnum árum hafa ferðaskrifstofur á Íslandi líkt og ferðaskrifstofur út um allan heim átt undir högg að sækja með tilkomu og miklum vexti erlendra sölurása á veraldarvefnum. Samkeppni um ferðamanninn hefur harðnað þar sem einfaldara aðgengi að framboði hótelherbergja, flugs og afþreyingu gerir einstaklingum auðveldara að smíða sínar eigin ferðaáætlanir sem oftast […]

Viðspyrna ferðaþjónustunnar að loknum Covid-19 faraldri

Öllum er ljóst að afleiðingar af völdum Covid-19 á ferðaþjónustu um heim allan eru gríðarlegar. Það má fullyrða að ferðalög erlendra ferðamanna til landsins hafi að mestu lagst af og ferðaþjónustufyrirtæki sem áður stóðu vel berjast nú í bökkum. Viðspyrna heillar starfsgreinar er framundan og því mikilvægt að fyrirtæki séu undir hana búin. Ýmsar herferðir sem […]