Ertu að ofgreiða þóknanir til Booking.com?

Hvernig get ég komist hjá því að greiða þóknun fyrir bókun sem ég gat ekki rukkað? Vissir þú að fyrir þær bókanir sem mæta ekki (e. No Show) þarftu samt að greiða þóknun til Booking.com? Það er að sjálfsögðu rétt að greiða þóknun til Booking.com fyrir bókanir sem greiddu en mættu ekki, en hvað ef […]