Arðsemi sjálfvirkra tæknilausna

Snjall lausnir fyrir heimili hafa rutt sér til rúms síðustu ár og sífellt fleiri nýta snjalla hátalara, snjalllýsingu, snjalla hitastilla og fleira. Hótel og gistiheimili hafa mörg hver einnig tileinkað sér tæknina sem veitir gestum meiri þægindi. Helst má hér nefna snjalllása sem bæta ekki aðeins upplifun gesta heldur bæta þeir einnig  öryggi með betri […]

Verðstýring hótela og gististaða

Markmið: Hámarka tekjur og bókanir þegar Covid-19 er lokið. Undanfarin ár hefur samkeppni á hótelmarkaði farið harðnandi samhliða auknu framboði. Kröfur ferðamanna um sanngjörn verð, gæði, upplifanir og þjónustu hafa einnig aukist og mikilvægt fyrir fyrirtæki að standa undir væntingum gesta þannig að þeir fái það virði úr viðskiptum sem þeir vænta á sama tíma […]