Stytting vinnuvikunnar ætti að vera baráttumál stjórnenda en ekki stéttarfélaga

Godo hefur stigið skrefið og stytt vinnuviku starfsmanna sinna um tæpan klukkutíma á föstudögum. „Við styttum frekar föstudaga rækilega í stað þess að stytta hvern dag um 9 mínútur. Við teljum það mun meiri ávinning fyrir stafsmenn, en styttingin gildir um allt okkar starfsfólk. Það gilda auðvitað sömu reglur fyrir alla óháð stéttarfélagi, annað kemur […]