Verðstýring hótela og gististaða

Markmið: Hámarka tekjur og bókanir þegar Covid-19 er lokið. Undanfarin ár hefur samkeppni á hótelmarkaði farið harðnandi samhliða auknu framboði. Kröfur ferðamanna um sanngjörn verð, gæði, upplifanir og þjónustu hafa einnig aukist og mikilvægt fyrir fyrirtæki að standa undir væntingum gesta þannig að þeir fái það virði úr viðskiptum sem þeir vænta á sama tíma […]

Ferðaskrifstofur – leiðandi afl í viðspyrnu ferðaþjónustunnar

Samkeppnisumhverfi ferðaskrifstofa Á undanförnum árum hafa ferðaskrifstofur á Íslandi líkt og ferðaskrifstofur út um allan heim átt undir högg að sækja með tilkomu og miklum vexti erlendra sölurása á veraldarvefnum. Samkeppni um ferðamanninn hefur harðnað þar sem einfaldara aðgengi að framboði hótelherbergja, flugs og afþreyingu gerir einstaklingum auðveldara að smíða sínar eigin ferðaáætlanir sem oftast […]